VALMYND ×

Atburðir

Sumarhátíð

Hefð hefur verið fyrir að við lokun leikskólans er Sumarhátíð, þar sem foreldrum, systkinum og öðrum aðstandendum er boðið að fagna með okkur. Vegna aðstæðna hefur verið tekin sú ákvörðun að hátíðin verði með öðru sniði. Einungis verður gerður dagamunur fyrir nemendur leikskólans. Því verður EKKI opið hús. Leikskólanum verður lokað kl 13:00, þá fara nemendur í sumarfrí. 

Við sjáumst svo endurnærð 10. ágúst næstkomandi kl 13:00, þegar við opnum aftur að nýju. 

« ágúst »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31