Dótadagur 24. mars.
Dótadagur verður 24. mars næstkomandi og þá mega börnin hafa með sér eitt leikfang að heiman.
Við viljum minna á að merkja leikföng barnanna og að leikskólinn og starfsfólk hans geta ekki borið ábyrgð á leikföngum sem börnin hafa meðferðis.
Með dótakveðju, Elsa María.