VALMYND ×

Öryggi barna í bíl

Kæru foreldrar. Í þessum bæklingi , Öryggi barna í bíl sem Samgöngustofa hefur gefið út, má finna aðgengilegar og ítarlegar upplýsingar um þau atriði sem hafa þarf í huga þegar tryggja skal sem best öryggi barna í bílum. Fjallað er m.a. um ólíkar gerðir barnabílstóla og annan þann öryggisbúnað sem hentar börnum á mismunandi aldurskeiðum.

 

 

https://www.samgongustofa.is/media/umferd/umferdaroryggi/Oryggi-barna-i-bilum---einblodungur.pdf