VALMYND ×

Fréttir

Bangsadagur!!

Í dag var bangsadagur hjá okkur og komu börnin með bangsa og svo sögðu þau okkur frá þeim, hvernig þau líta út og hversu mikils virði þau eru þeim.

ÚTISÚPU FRESTAÐ TIL 25. NÓV

Ákveðið hefur verið að fresta útisúpunni sem átti að vera n.k. föstudag 7. okt til 25. nóvember en þá er starfsfundur og lokað hjá okkur kl 12:30. Foreldrum er boðið að koma þá og þiggja með okkur súpu á hlóðum úti.

kv Starfsfólk á Laufási.

« September »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30