Aukin opnun
Ákveðið hefur verið að bjóða upp á auka vistunarviku í byrjun júlí, fyrir þá sem vilja. Samkvæmt skóladagatali fer leikskólinn í sumarfrí 3. júlí, kl 13:00. Hins vegar er mögulegt að vera aukalega vikuna 6. -10. júlí. Sækja þarf um það með því að senda póst á sonjahe@isafjordur.is og er þetta einungis í boði ef óskað er eftir vistun fyrir fjögur börn eða fleiri.