Listasýning leikskóla Ísafjarðarbæjar!!
KÆRU FORELDRAR! Listasýning leikskóla Ísafjarðarbæjar er 8. júní næstkomandi. Setning sýningarinnar er klukkan 10:00 og við viljum vera viðstödd og bjóða ykkur með.
Eftir listasýninguna förum við í Slökkvistöðina og skoðum okkur um, svo fáum við okkur eitthvað gott í gogginn áður en við höldum heim.
Okkur vantar 1-3 bílstjóra eftir því hvað koma margir foreldrar…. Vilt þú koma með okkur? Getur þú keyrt? Það er hægt að skrá sig á þar gerðu eyðublaði í leikskólanum.
kveðja, Elsa María.