VALMYND ×

24.maí er ÚTSKRIFT elstu barnanna á Laufási

Athöfnin verður kl 11:30 og að því loknu verður grillað í góða veðrinu (vonandi).  Kl 13 heldur svo veljulegt starf áfram í leikskólanum.  Allir velkomnir :)