VALMYND ×

Gjöf frá Básum Kiwanis

1 af 2

 

Fyrir nokkru gaf Kiwanis klúbburinn Básar á Ísafirði Laufási styrk upp á 250 þúsund til að kaupa eitthvað sem myndi nýtast okkur í starfinu á leikskólanum. Á föstudaginn 7 mars eftir hádegi komu svo formaður Bása og annar meðlimur með honum til að afhenda okkur gjöfina formlega. Nýja svampkubba, nýja segulkubba og nýtt Lego. Á myndunum sést Rakel taka á móti gjöfunum fyrir hönd okkar á Laufási. 

Við þökkum Kiwanis innilega fyrir þessa rausnarlegu gjöf. :)