VALMYND ×

35 ára afmæli Laufás

 

Af því tilefni að Laufás verður 35 ára 19 nóvember næstkomandi héldum við upp á afmælið með súpu sem við borðuðum úti í blíðunni. Við buðum 1-4 bekk grunnskólans og foreldrum leikskólabarnanna í heimsókn til okkar í súpu og köku í eftir rétt. Marcin eldaði fyrir okkur gómsæta kjúklingasúpu og bakaði köku og allir voru ánægðir með daginn. Það er gaman að koma svona sama og borða og leika í svona fallegu vetrarveðri. 

Takk kærlega fyrir komuna og tilhamingju með daginn Laufás!