Bangsadagur!!
Í dag var bangsadagur hjá okkur og komu börnin með bangsa og svo sögðu þau okkur frá þeim, hvernig þau líta út og hversu mikils virði þau eru þeim.
Í dag var bangsadagur hjá okkur og komu börnin með bangsa og svo sögðu þau okkur frá þeim, hvernig þau líta út og hversu mikils virði þau eru þeim.