VALMYND ×

Bleikur dagur á föstudaginn 12. október

Bleikur dagur
Bleikur dagur

Föstudaginn 12. október verður bleikur dagur í leikskólanum. Þá ætlum við að mæta í einhverju bleiku í leikskólann til að sýna samstöðu og hafa gaman af því að vera til í "bleikum október" mánuði.

Vonandi geta allir tekið þátt í þessu með okkur. Það er svo gaman að nýta þessi verkefni til að "lita" daginn okkar í leikskólanum.