VALMYND ×

"Breytum ekki konum, breytum samfélaginu"

Það er leikur að læra, regnbogi í otkóber 2018
Það er leikur að læra, regnbogi í otkóber 2018

Á miðvikudag er kvennafrí og eru konur hvattar til að leggja niður vinnu klukkan 14.55. Langflest starfsfólk leikskóla eru konur og eru foreldrar og forráðamenn leikskólabarna því hvattir til að sækja börn sín á leikskóla fyrir þennan tíma á miðvikudag og sýna þannig samstöðu í verki.