Dagur leikskólans
Á fimmtudaginn næsta, 6.febrúar er Dagur leikskólans. Þá munum við gera okkur smá dagamun, boðið upp á útisúpu, fylgist endilega með fésbókarsíðu foreldra.
Á mánudaginn fjölgar hjá okkur um tvo, en þá munu bræður byrja í leikskólanum að nýju. Þeir hafa verið hjá okkur áður og því verða vonandi fagnaðarfundir :-)