VALMYND ×

Forgangshópar

Gott er að minna á að ef til þess kemur að við þurfum að loka leikskólanum, þá eru Almannavarnir með forgangslista fyrir þá aðila sem verða að fá að nýta leikskólapláss. 

Listinn er hér og foreldrar þurfa báðir að skrá sig í island.is

 

 

Með bestu kveðju, Sonja Dröfn