VALMYND ×

Gjaldskrárbreytingar hjá Ísafjarðarbæ

Um áramótin hækkuðu gjaldskrár Ísafjarðarbæjar og tóku gildi 1. janúar s.l. Almenn hækkun gjaldskráa er 2,4%, í samræmi við verðbólguforsendur sem gefnar voru út af Sambandi íslenskra sveitarfélaga um mitt ár 2021.

Minnum foreldra (einstæða og skólafólk) að endurnýja þarf umsókn um lækkun gjalda um hver áramót.
 
Hér má sjá nánari upplýsingar um gjaldskrárbreytingarnar hjá Ísafjarðarbæ.
« Nóvember »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30