VALMYND ×

Nýjustu upplýsingar vegna hertra aðgerða í leikskólanum

Leiðir til að draga úr skýkingarhættu-hjálpumst að!
Leiðir til að draga úr skýkingarhættu-hjálpumst að!
  • Leikskólabörn eru undanskilin fjöldatakmörkunum, 1 metra fjarlægðarreglu og grímuskyldu. Starfsfólk skóla þurfa ekki að vera með grímur í samskiptum við nemendur. Starfsfólki ber að gæta að 1 metra fjarlægðarreglu sín í milli, ellegar nota grímu.
  • Samanlagður hámarksfjöldi þeirra sem fæddir eru 2015 og fyrr er 50 í rými.
  • Blöndun hópa er heimil, hvort sem um ræðir börn eða starfsfólk en starfsfólk skal gæta fyllstu varúðar og virða nálægðarmörk eftir því sem frekast er unnt.
  • Foreldrar, aðstandendur og aðrir utanaðkomandi sýni aðgát þegar þeir koma inn í skólabyggingar, gæti að sóttvörnum og 1 metra fjarlægðarreglu og nota grímu sé ekki hægt að uppfylla hana.
  • Um viðburði á vegum leikskóla gilda sömu sóttvarnaráðstafanir, og 50 manna fjöldatakmörkun fólks sem fætt er 2015 og fyrr.

Reglur gilda til 8. desember