Skólahlaup
Á morgun, fimmtudaginn 17. október verður hið árlega skólahlaup hjá Grunnskólanum á Þingeyri. Samkvæmt venju munu nemendur leikskólans taka þátt.
Hlaupið verður ræst kl 10:15 hjá kirkjunni og munu yngstu/elstu nemendur hlaupa/ganga 2,5 km, aðrir eftir getu. Að loknu hlaupi fá nemendur ávöxt áður en farið er aftur í leikskólann.
Allir velkomnir með okkur :-)