VALMYND ×

Skólastarf frá 11. maí

Leikskólastarf verður með hefðbundnum hætti frá og með mánudeginum 11. maí næstkomandi. Foreldrar mega þá t.d. koma inn í leikskólann. Hins vegar munum við halda áfram að vera með aukin þrif. Eins verður ávallt farið eftir fyrirmælum frá Almannavörnum og ef einhverjar breytingar verða, þá munum við upplýsa ykkur um það. 

 

Með bestu kveðju, Sonja Dröfn