VALMYND ×

Sóttvarnir hertar

Frá og með morgun deginum 21. október biðjum við foreldra um að vera með andlistsgrímur þegar þeir koma með börnin á leikskólann og sækja þau. Reglur verða endurskoðaðar 10. nóvember. Hér má sjá ráðleggingar um grímunotkun.

Við minnum líka á sprittið sem er á veggnum vinstrameginn þegar komið er úr andyrinu. Það er mikilvægt að við hjálpumst að þegar kemur að persónulegum sóttvörnum og að hver og einn geri sitt besta. Virðum 2m regluna og aukum líkurnar á því að skólastarf geti haldist óbreytt.