Starfsdagur
Á fimmtudaginn, 24. október, er sameiginlegur starfsdagur með öllum starfsmönnum Ísafjarðarbæjar. Leikskólanum verður því lokað kl 11:30. Nemendur fá skyr og brauð að borða áður en þeir halda heim.
Á fimmtudaginn, 24. október, er sameiginlegur starfsdagur með öllum starfsmönnum Ísafjarðarbæjar. Leikskólanum verður því lokað kl 11:30. Nemendur fá skyr og brauð að borða áður en þeir halda heim.