Starfsdagur 2. október
Kæru Foreldrar.
Miðvikudaginn 2. október er sameiginlegur starfsdagur skólanna á Þingeyri, Flateyri og Suðureyri og er því leikskólinn lokaður þann dag.
Starfsfólk byrjar daginn á skyndihjálpar námskeiði og eftir hádegi munum við undirbúa vetrarstarfið.