ÚTISÚPU FRESTAÐ TIL 25. NÓV
Ákveðið hefur verið að fresta útisúpunni sem átti að vera n.k. föstudag 7. okt til 25. nóvember en þá er starfsfundur og lokað hjá okkur kl 12:30. Foreldrum er boðið að koma þá og þiggja með okkur súpu á hlóðum úti.
kv Starfsfólk á Laufási.