VALMYND ×

Útskrift o.fl.

Piltarnir og 1.-3.bekkur
Piltarnir og 1.-3.bekkur

Elstu drengir leikskólans voru útskrifaðir miðvikudaginn 20. maí síðastliðinn við hátíðlega athöfn. Að þessu sinni þurfti að breyta út af vananum og voru bara foreldrar drengjanna viðstaddir. Það voru 5 hressir piltar sem fengu gjafir og skirteini :-) Þeir fóru svo í langa skólaheimsókn á föstudeginum, voru alveg frá 8:10 - 12:10 með nemendum 1.-3.bekkjar. Þeir munu svo fara á sundnámskeið með Ernu og Hönnu Gerði á mánu-, miðviku-, fimmtu- og föstudag.