GRÍMUBALL!!
GRÍMUBALL Á LAUFÁSI!!
Góðan daginn, gott fólk!!
Nú er komið að því að auglýsa okkar árlega Grímuball á Laufási sem verður á Bolludag, 27. febrúar (mánudag)
þetta ár í stað Öskudags.….
- og 2. bekk í G. Þ. er boðið að vera með frá 10:00 -11:50.
AndlitSmálun verður á staðnum!!
Hlökkum til að sá ykkur