VALMYND ×

Langar þig til að vinna með okkur á Laufási

Afmælsihuggulegheit í síðustu viku
Afmælsihuggulegheit í síðustu viku

Það hafa orðið nokkrar breytingar á starfsfólki leikskólans. Erla Sighvatsdóttir hóf störf sem deildarstjóri í september byrjun. Og fyrir þá sem ekki vita er Alla mamma hennar sem byrjaði að vinna á leikskólanum í ágúst. Helen Cova byrjaði í haust að elda og sinnir hún starfi matráðs á meðan Magdalena er í fæðingarorlofi.

Nú stefnir í að börnin verði 15 á Laufási í vetur og okkur vantar frekari liðsauka. Um er að ræða einn skemmtilegasta vinnustað á Þingeyri með vinnusömum og glöðum börnum. Sjá nánari auglýsingu og upplýsingar um starfið hér