VALMYND ×

Skóladagatal

Í samþykkt Fræðsluráðs Ísafjarðarbæjar varðandi leikskólamál og bættan aðbúnað kemur fram að breyta skuli fundartíma starfsmanna og lokun leikskóla. Því er búið að uppfæra skóladagatalið í samræmi við það. 

 

Hér má finna samantekt starfshóps um leikskólamál. Hér er uppfært skóladagatal.