VALMYND ×

Sumarfrí - haustið

Þá er sumarfrí hafið hjá börnum sem og starfsfólki, en það hófst 3. júlí síðastliðinn. 

Hauststarfið hefst að nýju 10. ágúst kl 13:00. 

 

Við vonum að þið hafið það sem allra best í sumarfríinu og mætið endurnærð í ágúst.